„Sjálfbær orka og orkuskipti skipta svo miklu máli fyrir framtíð jarðarinnar og mig langar til að taka þátt í því.“

„Pabbi og vinnufélagar hans eru stanslaust að huga að  veðrinu og sjólagi. Ef þeir komast ekki á sjó þá veiðist ekkert.“