ljosmyndasafnfjardabyggd_1971_HalldoraGudmundsdottir.png

Fullveldi

Hvað er fullveldi? Af hverju er mikilvægt að hafa fullveldi? Getum við glatað fullveldinu?

Víðtakasta skilgreining á fullveldi er að ríki sem er fullvalda hefur rétt til lagasetningar, lögmætt ríkisvald innanlands og aðrar þjóðir viðurkenna fullveldi þess. Fullvalda ríki getur tekið þátt í alþjóðasamstarfi.

Meira