Eiga fullveldi og sjálfbærni eitthvað sameiginlegt?

Austurland er agnarsmátt samfélag í hnattrænu samhengi. Átta austfirskar mennta-, menningar-
og rannsóknastofnanir hafa tekið saman höndum til að skoða á nýstárlegan hátt austfirskt fullveldi
og sjálfbærni og tengslin þar á milli.